Nærri 100 látnir í átökum

ERLENT  | 29. september | 12:09 
Nærri 100 manns hafa látið lífið í átökum milli Armeníu og Aserbaídjan um svæði sem bæði ríkin gera tilkall til, Nagorno Karabakh-hérað, sem hefur verið í höndum armenskra aðskilnaðarsinna síðan stríði þar auk árið 1994.

Nærri 100 manns hafa látið lífið í átökum milli Armeníu og Aserbaídjan um svæði sem bæði ríkin gera tilkall til, Nagorno Karabakh-hérað, sem hefur verið í höndum armenskra aðskilnaðarsinna síðan stríði þar auk árið 1994. 

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/09/27/vid_rombum_a_barmi_strids/

Yfirvöld á hinu umdeilda svæði hafa tilkynnt 84 dauðsföll og eru almennir borgarar meðal látinna, en Aserbaídjan hefur tilkynnt sjö dauðsföll almennra borgara. Tala látinna úr hersveitum Asera er óljós af því er BBC greinir frá

 

Átökin hófust á sunnudag þar sem Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, sagði í ávarpi til þjóðar sinnar að Aserbaídjan hafi lýst yfir stríði á hendur þjóðar sinnar í kjölfar átaka á svæðinu. 

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/09/27/hord_atok_i_nagorno_karabakh/

Þjóðirn­ar tvær hafa um ára­tuga­skeið eld­að grátt silf­ur sam­an eða frá því þær voru báðar hluti af Sov­ét­ríkj­un­um en Tyrkir styðja við bak Aserbaídjan á meðan Rússar, sem hafa herstöðvar í Armeníu, hafa kallað eftir vopnahléi.

 

Þættir