Mörkin: Millímetra spursmál í Liverpool

ÍÞRÓTTIR  | 17. október | 14:13 
Millímetrar réðu úrslitum þegar Everton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Goodison Park í Liverpool í dag.

Millímetrar réðu úrslitum þegar Everton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Goodison Park í Liverpool í dag.

Sadio Mané kom Liverpool yfir í upphafi leiks en Michael Keane jafnaði metin fyrir Everton um miðjan síðari hálfleikinn eftir hornspyrnu.

Mohamed Salah kom Liverpool aftur fyrir á 72. nínútu en Dominic Calvert-Lewin jafnaði metin fyrir Everton níu mínútum síðar.

Jordan Henderson skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma en það var dæmt af vegna rangtöðu og 2:2-jafntefli því niðurstaðan í nágrannaslag Bítlaborgarinnar.

Leikur Everton og Liverpool var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir