Mörkin: Bamford skaut Leeds upp í þriðja

ÍÞRÓTTIR  | 23. október | 21:16 
Leeds varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Ast­on Villa í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta á leiktíðinni en loka­töl­ur á Villa Park urðu 3:0, Leeds í vil. Enski fram­herj­inn Pat­rick Bam­ford skoraði öll þrjú mörk nýliðanna.

Leeds varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Ast­on Villa í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta á leiktíðinni en loka­töl­ur á Villa Park urðu 3:0, Leeds í vil. Enski fram­herj­inn Pat­rick Bam­ford skoraði öll þrjú mörk nýliðanna.

 

Þrátt fyr­ir tapið er Ast­on Villa enn í öðru sæti með tólf stig en nýliðar Leeds fóru upp tíu stig og þriðja sætið með sigr­in­um. 

Mörk enska framherjans má sjá hér fyrir neðan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir