Bestu fernur úrvalsdeildarinnar (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. nóvember | 19:26 
Alls hafa 28 leikmönnum tekist að skorna fernu frá því að enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hóf göngu sína árið 1992 og í myndskeiðinu hér að ofan má sjá nokkrar af þeim allra bestu.

Alls hafa 28 leikmönnum tekist að skorna fernu frá því að enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hóf göngu sína árið 1992 og í myndskeiðinu hér að ofan má sjá nokkrar af þeim allra bestu.

Luis Suárez er einn þeirra en hann lék oft Norwich grátt er hann spilaði með Liverpool. Úrúgvæinn skoraði 12 mörk í sex leikjum gegn Norwich og í eitt skiptið setti hann fjögur mörk í einum og sama leiknum. Mörkin frá Suárez og fleirum má sjá hér að ofan en hann er ekki eini Liverpool maðurin ná listanum. Mohamed Salah lék leikinn eftir gegn Watford.

Þættir