Mörkin: Liverpool sannfærandi

ÍÞRÓTTIR  | 22. nóvember | 22:17 
Englandsmeistarar Liverpool unnu afar sannfærandi 3:0-sigur á Leicester í toppbaráttuslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í kvöld. Mörkin og tilþrifin má sjá í spilaranum hér að ofan.

Englandsmeistarar Liverpool unnu afar sannfærandi 3:0-sigur á Leicester í toppbaráttuslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í kvöld. Mörkin og tilþrifin má sjá í spilaranum hér að ofan.

Eftir að sjálfsmark braut ísinn komu mörk frá Diogo Jota og Roberto Firmino en meistararnir voru vægðarlausir á Anfield í kvöld.

Þættir