Gylfi: Þetta er galið

ÍÞRÓTTIR  | 5. janúar | 20:23 
Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Einarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport.

Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Einarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport.

Ræddu þeir félagar um 3:0-sigur Tottenham á Leeds á sunnudaginn var en lærisveinar Marcelo Bielsa komust lítið áleiðis gegn hápressu Tottenham, sem Gylfi sagði galna.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Þættir