Markið: United á toppinn eftir sigurmark Pogba

ÍÞRÓTTIR  | 12. janúar | 23:07 
Paul Pogba skoraði sigurmark Manchester United þegar liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Paul Pogba skoraði sigurmark Manchester United þegar liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Leiknum lauk með 1:0-sigri United en Pogba skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu með laglegu skoti utan teigs.

United er komið í efsta sæti deildarinnar og er með 36 stig, 3 stigum meira en Liverpool.

Leikur Burnley og Manchester United var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir