Mörkin: Stórkostlegur flugskalli Kane

ÍÞRÓTTIR  | 13. janúar | 22:47 
Harry Kane skoraði magnað mark fyrir Tottenham þegar liðið fékk Fulham í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Harry Kane skoraði magnað mark fyrir Tottenham þegar liðið fékk Fulham í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Leiknum lauk með 1:1-jafntefli en Kane kom Tottenham yfir á 25. mínútu með frábærum flugskalla eftir fyrirgjöf Sergio Reguilon.

Ivan Cavaleiro jafnaði metin fyrir Fulham með skalla úr teignum eftir fyrirgjöf Ademola Lookman og þar við sat.

Leikur Tottenham og Fulham var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir