Komum út sem lið í seinni hálfleik

ÍÞRÓTTIR  | 15. janúar | 22:51 
Valur Orri Valsson leikmaður Keflvíkinga var að vonum sáttur við sigur gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld þegar liðin mættust í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta.

Valur Orri Valsson leikmaður Keflvíkinga var að vonum sáttur við sigur gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld þegar liðin mættust í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 

https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2021/01/15/keflvikingar_sannfaerandi_gegn_thor/

 

Valur gekk frá borði í kvöld með 15 stig og var að spila nokkuð vel. Valur sagði að þrátt fyrir stóran sigur væru Þórsarar töluvert sprækari en lokatölurnar sýndu. 

Valur sagðist vera ánægður með seinni hálfleik sinna manna. 

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. 

Þættir