Mörkin: Nú var fyrirliðinn á skotskónum

ÍÞRÓTTIR  | 18. janúar | 21:59 
Arsenal hefur stundum verið í vandræðum með að skora mörk í vetur en ekki gegn Newcastle í kvöld þegar liðið vann Newcastle á sannfærandi hátt, 3:0. Hér má sjá mörkin þrjú.

Arsenal hefur stundum verið í vandræðum með að skora mörk í vetur en ekki gegn Newcastle í kvöld þegar liðið vann Newcastle á sannfærandi hátt, 3:0. Hér má sjá mörkin þrjú.

Fyrirliði Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, hefur átt erfitt uppdráttar upp við markið í vetur en hann gerði tvö markanna í kvöld og það fyrra var sérlega glæsilegt. Bukayo Saka skoraði eitt eftir afar góðan undirbúning hjá Emile Smith-Rowe. 

Mörkin eru í meðfylgjandi myndskeiði en leikurinn var sýndur beint á Símanum Sport.

Þættir