Tilþrifin: Sterling örlagavaldurinn

ÍÞRÓTTIR  | 21. febrúar | 18:51 
Raheem Sterling skoraði sigurmark Manchester City gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag með skalla af stuttu færi snemma leiks.

Raheem Sterling skoraði sigurmark Manchester City gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag með skalla af stuttu færi snemma leiks. 

City fékk fín færi til að bæta við fleiri mörkum en inn vildi boltinn ekki gegn slöku liði Arsenal sem skapaði sér lítið. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir