Mörkin: Fjögur mörk skoruð á Old Trafford

ÍÞRÓTTIR  | 21. febrúar | 21:13 
Manchester United vann 3:1-sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í kvöld.

Manchester United vann 3:1-sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í kvöld. 

Staðan í hálfleik var 1:1 en heimamenn í Manchester United voru sterkari í seinni hálfleik og unnu að lokum sanngjarnan sigur. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir