Rabarbara-Rúna í öllu sínu veldi

FÓLKIÐ  | 23. febrúar | 11:23 
Það var mjög mikið fjör í þættinum Heima með Helga um síðustu helgi. Hreimur Örn Heimisson, LayLow og Regína Ósk voru gestir Helga Björns og hér má sjá þau taka lagið Rabarbara-Rúnu. Reiðmenn vindanna spiluðu undir.

Þættir