Mörkin: Tvö falleg skallamörk í Newcastle

ÍÞRÓTTIR  | 27. febrúar | 22:24 
Jamal Lascelles og Ruben Neves skoruðu báðir falleg skallamörk er Newcastle og Wolves skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Jamal Lascelles og Ruben Neves skoruðu báðir falleg skallamörk er Newcastle og Wolves skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 

Newcastle er enn í 17. sæti, nú fjór­um stig­um fyr­ir ofan fallsæti. Wol­ves er í 12. sæti með 34 stig, en liðið hef­ur leikið fimm leiki í röð í deild­inni án ósig­urs. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr ensku úrvalsdeildinni í samstarfi við Símann sport. 

Þættir