Gylfi: Ekki auðvelt að stjórna þessum gæja

ÍÞRÓTTIR  | 1. mars | 15:54 
Gylfi Einarsson og Bjarni Þór Viðarsson ræddu um leik Leicester og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta við Tómas Þór Þórðarson á Vellinum á Símanum sport.

Gylfi Einarsson og Bjarni Þór Viðarsson ræddu um leik Leicester og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta við Tómas Þór Þórðarson á Vellinum á Símanum sport.

Hrósuðu þeir Nicolas Pépé leikmanni Arsenal, en hann lék afar vel í leiknum og skoraði eitt mark. Að sama skapi fóru þeir yfir meiðslavandræði Leicester, sem gæti misst flugið í baráttunni um Evrópusæti.

Umræðurnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir