Rétt hafi verið að fara í bóluefnasamstarf við ESB

INNLENT  | 1. mars | 9:33 
Katrín Jakobsdóttir telur að rétt hafi verið að fara í bóluefnasamstarf við ESB, þótt á ýmsu hafi gengið þar, og ítrekar þá skoðun að búið verði að bólusetja meirihluta Íslendinga fyrir mitt ár.

Katrín Jakobsdóttir telur að rétt hafi verið að fara í bóluefnasamstarf við ESB, þótt á ýmsu hafi gengið þar, og ítrekar þá skoðun að búið verði að bólusetja meirihluta Íslendinga fyrir mitt ár.

Það er meðal þess, sem fram kom í samtali hennar við Andrés Magnússon í þætti um þjóðmálin í Dagmálum. Ár er liðið frá því veiran sló sér niður á Íslandi og þau ræddu framvinduna síðan og framhaldið, bóluefnamál og pólitík.

Þætt­irn­ir eru opn­ir öll­um áskrif­end­um Morg­un­blaðsins og má nálg­ast þá á mbl.is.

Hægt er að horfa á þátt­inn í heild sinni hér.

Þættir