Markið: Mætti á fjærstöngina

ÍÞRÓTTIR  | 3. mars | 21:46 
David McGoldrick tryggði Sheffield United sigur gegn Aston Villa með marki á fjærstönginni þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

David McGoldrick tryggði Sheffield United sigur gegn Aston Villa með marki á fjærstönginni þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Framherjinn átti þá sendingu á George Baldock sem gaf fyrir markið á Goldrick sem átti frábært hlaup inn á teiginn.

Goldrick skoraði af öryggi og tryggði sínu liði fjórða sigurinn í deildinni á tímabilinu.

Leikur Sheffield United og Aston Villa var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir