Þeir spiluðu bara verr en við

ÍÞRÓTTIR  | 5. mars | 9:34 
Darri Freyr Atlason þjálfari KR sagðist ánægður að sleppa með sigur úr Njarðvík þar sem tvö lið voru að spila illa. KR vann að lokum nauman 81:77 sigur í gærkvöldi í leik liðanna í Dominos-deild karla í körfuknattleik.
Darri Freyr Atlason þjálfari KR sagðist ánægður að sleppa með sigur úr Njarðvík þar sem tvö lið voru að spila illa. KR vann að lokum nauman 81:77 sigur í gærkvöldi í leik liðanna í Dominos-deild karla í körfuknattleik.
Darri sagði sína menn hafa verið of mikið í einstaklingsframtaki í fyrri hálfleik og virtist ekki gera neinar taktískar breytingar í hálfleik en fremur halla sér meira að sálfræðinni og tala sína menn til. Það virtist virka því hans menn komu töluvert grimmari til leiks í seinni hálfleik. 
Viðtalið við Darra í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir