Sjáðu Bryndísi Jakobs syngja Þorparann

FÓLKIÐ  | 5. mars | 10:40 
Bryndís Jakobsdóttir tónlistarmaður var gestur í þættinum Heima með Helga í Sjónvarpi Símans síðasta laugardag. Hún tók lagið Þorparinn sem var vinsælt fyrir löngu síðan.

Þættir