Mörkin: Chelsea skoraði fjögur

ÍÞRÓTTIR  | 10. apríl | 18:53 
Chelsea vann afar sannfærandi 4:1-sigur á Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Chelsea vann afar sannfærandi 4:1-sigur á Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Christian Pulisic var í miklu stuði því Bandaríkjamaðurinn skoraði tvö mörk. Chelsea byrjaði með látum og var staðan orðin 2:0 strax á 10. mínútu.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir en en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Þættir