Lentu flugvél við gosstöðvar

INNLENT  | 12. apríl | 9:39 
Flugvél lenti við gosstöðvarnar í Geldingadölum um klukkan 7:39 í morgun. Sjá mátti lendinguna á vefmyndavél mbl.is á gossvæðinu.

Flugvél lenti við gosstöðvarnar í Geldingadölum um klukkan 7:39 í morgun. Sjá mátti lendinguna á vefmyndavél mbl.is á gossvæðinu. 

Líklega var um útsýnisflug að ræða, enn hefur ekki fengist staðfest hvaða flugvél var þarna á ferð.

Þættir