Fjöldi fólks skemmti sér á Englandi í gær

K100  | 13. apríl | 9:53 
Þétt var setið og mikið um skemmtanir á Englandi í gær.

Þétt var setið og mikið um skemmtanir á Englandi í gær þegar veitingastaðir og barir opnuðu aftur eftir að lokunum var aflétt.

Á samfélagsmiðlum má sjá mikinn fögnuð fólks sem var augljóslega mjög fegið að geta loksins átt nokkuð eðlilegt líf og þrátt fyrir að sérfræðingar hafi biðlað til fólks að virða fjarlægðartakmörk og fara gætilega má greinilega sjá að margir hafi virt þau orð að vettugi.

@paulbrown_uk

London is rammed todayFirst day of lockdown #lockdown2021 #centrallondon

♬ Intro - The xx

 

@paulbrown_uk

Queues of people outside primark great to see ! #lockdown2021 #PubsReopening #centrallondon

♬ Intro - The xx

 

@paulbrown_uk

One of the people in the uk to get the First pint in at midnight on the 12th of April #lockdown #PubsReopening #lockdown2021

♬ Intro - The xx

 

@paulbrown_uk

Lockdown is over london borough market is rammed #lockdown2021 #centrallondon #lockdown

♬ Intro - The xx

 


Þættir