Mistökin voru okkur dýrkeypt

ÍÞRÓTTIR  | 5. maí | 22:11 
Natasha Anasi fyrirliði Keflavíkur var að vonum ekki sátt með kvöldið eftir að hafa tapað 3:0 fyrir Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta.

Natasha Anasi fyrirliði Keflavíkur var að vonum ekki sátt með kvöldið eftir að hafa tapað 3:0 á heimavelli fyrir Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta.

Natasha sagði við mbl.is að lið sitt hefði byrjað ágætlega en nokkuð fljótlega skautað af brautinni á því leikplani sem sett var upp.  Natasha sagði einnig að liðið hafi sýnt það í kvöld að það geti alveg spilað boltanum og stefnt hafi í jafnan leik en að mistök hafi verið liðinu dýrkeypt þetta kvöldið. 

Viðtalið er í meðfylgjandi myndskeiði.

Sannfærandi sigur

Þættir