Landslagið sem gerir mann orðlausan

FERÐALÖG  | 19. júlí | 14:17 
Stundum kemur það fyrir að landslagið sem gripið er með drónanum er eins og ímyndunaraflinu hafi verið sleppt lausu.

Stundum kemur það fyrir að landslagið sem gripið er með drónanum er eins og ímyndunaraflinu hafi verið sleppt lausu.

Ein slík stund varð við Uppgönguhrygg sem liggur nálægt fjallinu Skalla og Hattaverum við Jökulkvíslargil. Í raun er óþarfi að skrifa meira því myndbandið sem fylgir þessari frétt segir meira en nokkur orð fá lýst.

Þættir