Glæsilegt sigurmark Norðmannsins (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 18. september | 17:46 
Norðmaðurinn Mart­in Ødega­ard skoraði sigurmark Arsenal í 1:0-sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Norðmaðurinn Mart­in Ødega­ard skoraði sigurmark Arsenal í 1:0-sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Arsenal hefur nú unnið tvo leiki í röð, 1:0, eftir þrjú töp í fyrstu þremur leikjunum.

Sigurmarkið og önnur tilþrif úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir