Hefur áhyggjur af Kane (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 26. september | 10:34 
Erkifjend­urn­ir í Arsenal og Totten­ham eig­ast við á Emira­tes-vell­in­um, heima­velli Arsenal, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta klukk­an 15:30 í dag.

Erkifjend­urn­ir í Arsenal og Totten­ham eig­ast við á Emira­tes-vell­in­um, heima­velli Arsenal, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta klukk­an 15:30 í dag.

Glenn Hoddle, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer aðeins yfir stöðuna hjá sínu gamla félagi í meðfylgj­andi mynd­skeiði sem má sjá hér fyr­ir ofan. Meðal annars hefur hann áhyggjur af stöðu Harry Kane, fyrirliða liðsins, sem vildi yfirgefa félagið í sumar. Mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

Þættir