Eiður Smári ekki sammála Solskjær (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 26. september | 20:19 
Eiður Smári Guðjohnsen, Arnar Þór Viðarsson og Tómas Þór Þórðarson ræddu leik Manchester United og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Vellinum á Símanum sport.

Eiður Smári Guðjohnsen, Arnar Þór Viðarsson og Tómas Þór Þórðarson ræddu leik Manchester United og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Vellinum á Símanum sport.

Kortney Hause skoraði sigurmark Aston Villa með skalla eftir hornspyrnu. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, vildi meina að markið hafi ekki átt að standa vegna rangstöðu. Eiður Smári var ekki sammála Norðmanninum.

Umræðurnar má sjá í myndskeiðinu hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir