Clinton kominn heim af sjúkrahúsi

ERLENT  | 17. október | 15:22 
Bill Cl­int­on, fyrr­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna, er kominn heim til sín eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi frá því á fimmtudagskvöld með sýkingu.

Bill Cl­int­on, fyrr­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna, er kominn heim til sín eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi frá því á fimmtudagskvöld með sýkingu.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/10/15/bill_clinton_lagdur_inn_a_sjukrahus/

Clinton var í fjórar nætur á UCI-sjúkra­húsinu í borg­inni Irvine í Kali­forn­íu og segja læknar hann hafa hafa brugðist vel við meðferðinni.

Joe Biden forseti sagðist hafa rætt við Clinton í síma á föstudagskvöld og að hann hefði það ágætt.

Clinton er 75 ára en hann gegndi embætti forseta á árunum 1993 til 2001.

Þættir