Hargreaves: Missirinn að Son er mikill

ÍÞRÓTTIR  | 22. janúar | 12:23 
Owen Hargreaves, fyrrverandi leikmaður Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, telur að Chelsea muni hafa nauman sigur gegn Tottenham Hotspur í stórleik helgarinnar.

Owen Hargreaves, fyrrverandi leikmaður Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, telur að Chelsea muni hafa nauman sigur gegn Tottenham Hotspur í stórleik helgarinnar.

Sóknarmaður Tottenham, Son Heung-Min, er frá vegna meiðsla og segir Hargreaves það vera mikið skarð fyrir skildi.

Þá býst hann við því að Romelu Lukaku nái sér á strik og skori í leiknum.

Spá Hargreaves má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Chelsea og Tottenham mætast í deildinni klukkan 16.30 á morgun. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Símanum Sport og hefst upphitun hálftíma fyrr.

Þættir