Spaðakóngurinn skýrir skipulagsmál með pizzagerð

ÞÆTTIR  | 13. maí | 16:00 
Þórarinn Ævarsson er í framboði fyrir bæjarmálafélagið Vini Kópavogs. Hann er á móti því að fólk raði áleggi of þétt á pizzur og hann segir að sömu lögmál gildi þegar kemur að skipulagsmálum.

Þættir