Mörkin: Leeds áfram í úrvalsdeild

ÍÞRÓTTIR  | 22. maí | 19:15 
Leeds leikur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili en staða liðsins var afar tvísýn fyrir lokaumferð deildarinnar í dag.

Leeds leikur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili en staða liðsins var afar tvísýn fyrir lokaumferð deildarinnar í dag.

Leeds varð þar að ná betri úrslitum en Burnley sem sótti Newcastle heim á sama tíma. Þar sem Burnley tapaði þeim leik var stig nóg fyrir Leeds, sem knúði fram góðan útisigur í London, 2:1.

Mörkin úr leiknum og stemninguna í leikslok má sjá í myndskeiðinu.

Þættir