Kröfðust aðgerða fyrir utan þinghúsið

ERLENT  | 27. maí | 10:03 
Aðgerðasinnar sem berjast fyrir hertum lögum varðandi byssueign og þingmenn söfnuðust saman fyrir utan bandaríska þinghúsið og kröfðust aðgerða eftir skotárásina í Texas sem varð 19 skólabörnum að bana og tveimur kennurum.

Aðgerðasinnar sem berjast fyrir hertum lögum varðandi byssueign og þingmenn söfnuðust saman fyrir utan bandaríska þinghúsið og kröfðust aðgerða eftir skotárásina í Texas sem varð 19 skólabörnum að bana og tveimur kennurum.

árásarmaðurinn

„Ég er hérna vegna þess að ég er hrædd um að ég gæti orðið næst í röðinni,“ sagði menntaskólanemi, sem skrópaði í tímum til að taka þátt í mótmælunum.

Þættir