Afi hringdi í mig og hrósaði henni sérstaklega

ÍÞRÓTTIR  | 4. júlí | 18:46 
„Það var í raun fyrsti alvörukeppnisleikurinn minn með landsliðinu,“ sagði Guðrún Arnardóttir leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, í Dætrum Íslands, vefþætti mbl.is sem fram­leidd­ur er af Studio M.

„Það var í raun fyrsti alvörukeppnisleikurinn minn með landsliðinu,“ sagði Guðrún Arnardóttir leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, í Dætrum Íslands, vefþætti mbl.is sem fram­leidd­ur er af Studio M.

Guðrún, sem er 26 ára gömul, á að baki 19 A-landsleiki fyrir Ísland en hennar keppnisleikur var gegn Tékklandi í undankeppni EM í október 2021.

„Afi hringdi í mig eftir leikinn og hrósaði tæklingunni og ég ræddi það einmitt við Sif [Atladóttur] að þegar varnarmenn eiga svona tæklingar þá jafngildir það því í raun að skora mark fyrir sóknarmann,“ sagði Guðrún meðal annars.

Guðrún er í nærmynd í níunda þætti af Dætrum Íslands en hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Dætur Íslands: Guðrún Arnardóttir

Þættir