Bandaríkjamenn minnast Elísabetar

ERLENT  | 9. september | 11:25 
Fólk frá New York, Washington D.C. og Kaliforníu minnist Elísabetar II Bretlandsdrottningar í meðfylgjandi myndskeiði AFP-fréttastofunnar.

Fólk frá New York, Washington D.C. og Kaliforníu minnist Elísabetar II Bretlandsdrottningar í meðfylgjandi myndskeiði AFP-fréttastofunnar.

Elísabet var 96 ára þegar hún lést í gær.

„Hún var frábær þjóðhöfðingi sem hélt áfram með rólyndi í fyrirrúmi í gegnum svo margt,“ sagði einn viðmælendanna.

Þættir