„Nú er ég svikari því ég þáði mat“

ERLENT  | 15. september | 22:25 
Íbúar Isíum hreyttu fúkyrðum í hvorn annan í dag er fréttamaður AFP bar að garði. Ásakanir um föðurlandssvik flugu á milli manna og var sumum ansi heitt í hamsi.

Íbúar Isíum hreyttu fúkyrðum í hvorn annan í dag er fréttamaður AFP bar að garði. Ásakanir um föðurlandssvik flugu á milli manna og var sumum ansi heitt í hamsi. 

Isíum var nýlega frelsuð undan valdi Rússa, en borgin hafði verið hernumin frá því í apríl.

Um 50 þúsund manns bjuggu í borginni í febrúar og er þar aðallega töluð rússneska. Talið er að um 25 þúsund manns búi þar nú. 

Eins og mbl.is greindi frá fyrr í kvöld þá hefur fundist fjöldagröf í skógi við borgina. 

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/09/15/fjoldagrof_fannst_i_isium/

Þættir