Mörkin: Skandínavískt þema í Newcastle

ÍÞRÓTTIR  | 17. september | 18:32 
Norðurlandarbúanir Philip Billing hjá Bournemouth og Alexander Isak hjá Newcastle sá um að gera mörkin í 1:1-jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Newcastle í dag.

Norðurlandarbúanir Philip Billing hjá Bournemouth og Alexander Isak hjá Newcastle sá um að gera mörkin í 1:1-jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Newcastle í dag.

Billing, sem er danskur, kom Bournemouth yfir á 62. mínútu en aðeins fimm mínútum síðar jafnaði Svíinn Isak með marki úr víti og þar við sat.

Mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Þættir