Mörkin: Átta marka veisla í Norður-Lundúnum

ÍÞRÓTTIR  | 17. september | 19:03 
Heung-min Son, leikmaður Tottenham, var í miklu stuði er liðið mætti Leicester á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Heung-min Son, leikmaður Tottenham, var í miklu stuði er liðið mætti Leicester á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sá suðurkóreski gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 6:2-sigri. Staðan í hálfleik var 2:2, en Tottenham var miklu betra liðið í seinni hálfleik og vann sannfærandi sigur.

Mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir