Eiður: Kannski það sem Son þurfti

ÍÞRÓTTIR  | 18. september | 17:01 
Í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi ræddu þeir Eiður Smári Guðjohnsen, Gylfi Einarsson og Tómas Þór Þórðarson um Son Heung-Min, sem skoraði þrennu fyrir Tottenham Hotspur gegn Leicester City um helgina eftir að hafa ekkert skorað í deildinni fram að því.

Í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi ræddu þeir Eiður Smári Guðjohnsen, Gylfi Einarsson og Tómas Þór Þórðarson um Son Heung-Min, sem skoraði þrennu fyrir Tottenham Hotspur gegn Leicester City um helgina eftir að hafa ekkert skorað í deildinni fram að því.

Son var settur á varamannabekkinn fyrir leikinn gegn Leicester en kom inn á og skoraði þrjú góð mörk.

Eiður Smári telur að það hafi bara gert honum gott að setjast aðeins á bekkinn og koma svo inn á og sprengja leikinn upp.

Umræðuna um Son má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Þættir