Ef við fylgjum planinu þá gerast góðir hlutir

ÍÞRÓTTIR  | 28. september | 22:06 
Bríet Hinriksdóttir söðlaði um eftir síðasta tímabil með Haukum og gekk í raðir meistara Njarðvíkur fyrir þetta tímabil.

Bríet Hinriksdóttir söðlaði um eftir síðasta tímabil með Haukum og gekk í raðir meistara Njarðvíkur fyrir þetta tímabil.

Hún spilaði sinn fyrsta heimaleik fyrir liðið í kvöld og sagði kvöldið hafa verið skemmtilegt og að stemmningin hafi verið góð. 

Bríet sagði að eftir tapið í fyrstu umferð hafi liðið farið rækilega yfir varnarleik sinn og árangurinn stóð ekki á sér þar sem að Grindavík skoraði aðeins 61 stig í kvöld. 

Bríet sagði að liðið þurfi að taka það góða úr þessum leik og bæta á það í þeim næsta. 

a

Þættir