Íbúar Moskvu tjá sig um innlimun

ERLENT  | 30. september | 16:39 
Almenningur í Moskvu, höfuðborg Rússlands, var spurður út í ákvörðun Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta um að innlima fjögur héruð í Úkraínu í kjölfar umdeildrar þjóðaratkvæðagreiðslu.

Almenningur í Moskvu, höfuðborg Rússlands, var spurður út í ákvörðun Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta um að innlima fjögur héruð í Úkraínu í kjölfar umdeildrar atkvæðagreiðslu.

Pútín varaði Vesturveldin við og sagði íbúa héraðanna vera „okkar ríkisborgara að eilífu“ þegar hann undirbjó formlega innlimun við hátíðlega athöfn í Kreml.

íbúar

 

Þættir