Börn Emmsjé Gauta stálu senunni

SMARTLAND  | 4. nóvember | 14:53 
Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er að gera eithvað rétt þegar kemur að uppeldinu ef marka má tónleikana á Sæta svíninu á fimmtudagskvöld. Börnin hans stálu svo sannarlega senunni þegar hann rétti þeim míkrafóninn.

Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er að gera eithvað rétt þegar kemur að uppeldinu ef marka má tónleikana á Sæta svíninu á fimmtudagskvöld. Börnin hans stálu svo sannarlega senunni þegar hann rétti þeim míkrafóninn. 

Emmsjé Gauti og eiginkona hans Jovana Schally eiga samtals þrjú börn og fóru þau með pabba á giggið. Þau voru ekki þau einu sem tróðu upp á Sæta svíninu, en um var að ræða off-venue tónleika í tengslum við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Gugusar, Jói Pé og Birnir komu einnig fram. 

 

Þættir