Mörkin: Rautt spjald og fimm mörk

ÍÞRÓTTIR  | 5. nóvember | 18:22 
Brighton er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Wolves í dag þar sem fimm mörk voru skoruð í fjörugum leik og rauða spjaldið fór á loft.

Brighton er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Wolves í dag þar sem fimm mörk voru skoruð í fjörugum leik og rauða spjaldið fór á loft.

Þjóðverjinn Pascal Gross skoraði sigurmark Brighton á 83. mínútu en mörkin fimm, vítaspyrnu og rauða spjaldið má sjá í meðfylgjandi myndskeið sem mbl.is sýnir í samvinnu við Símann Sport.

 

Þættir