Mörkin: Darwin Núnez réttur maður á réttum stað

ÍÞRÓTTIR  | 12. nóvember | 18:09 
Darwin Núnez skoraði tvívegis fyrir Liverpool þegar liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Darwin Núnez skoraði tvívegis fyrir Liverpool þegar liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

a

Liverpool komst yfir í leiknum með marki frá Roberto Firmino en Che Adams var fljótur að jafna metin fyrir Southampton.

Það var svo títtnefndur Núnez sem tryggði Liverpool 3:1-sigur en öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik.

Leikur Liverpool og Southampton var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir