Enn ein hryðjuverkaárásin

ERLENT  | 17. nóvember | 16:48 
Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, segir flugskeytaárásir Rússa víðsvegar um Úkraínu í dag vera „enn eina rússnesku hryðjuverkaárásina".

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, segir flugskeytaárásir Rússa víðsvegar um Úkraínu í dag vera „enn eina rússnesku hryðjuverkaárásina".

árásir

Þessu greindi hann frá í ræðu sem var sjónvarpað á efnahagsráðstefnu Bloomberg í Singapúr.

Hann talaði einnig um að Úkraínumenn geti skipt út „óhreinu jarðefnaeldsneyti Rússa“ fyrir hreina orku.

Þættir