Tilþrifin: Guaita frábær í marki Palace

ÍÞRÓTTIR  | 22. janúar | 13:37 
Spánverjinn, Vicente Guaita, markvörður Crystal Palace var hetja heimamanna í markalausu jafntefli gegn Newcastle í gær. Guaita varði eins og berserkur í markinu og hélt sínum mönnum inni í leiknum.

Spánverjinn, Vicente Guaita, markvörður Crystal Palace var hetja heimamanna í markalausu jafntefli gegn Newcastle í gær. Guaita varði eins og berserkur í markinu og hélt sínum mönnum inni í leiknum.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

Þættir