Fögnuðu norrænni arfleifð og brenndu víkingaskip

FERÐALÖG  | 3. febrúar | 11:39 
Íbúar Hjaltlandseyja fögnuðu norrænni arfleið sinni á víkingahátíðinni sem haldin var í vikunni. Hátíðin markar lok jólanna á Hjaltlandseyjum er vinsæl á meðal heimamanna sem og ferðamanna.

Íbúar Hjaltlandseyja fögnuðu norrænni arfleið sinni á víkingahátíðinni sem haldin var í vikunni. Hátíðin markar lok jólanna á Hjaltlandseyjum er vinsæl á meðal heimamanna sem og ferðamanna.

Hátíðin var haldin í fyrsta skipti árið 1881 í Leirvík í Hjaltlandseyjum.

Þangað til í ár hefur konum verið meinuð þátttaka í hátíðarhöldunum en á síðasta ári ákvað hátíðarráð Leirvíkur að nú mættu konur koma að skipulagningu hátíðarinnar og klæða sig upp í víkingaklæði. 

Það tóku þó engar konur þátt í ár. 

 

Þættir