Mörkin: Brentford aftur á sigurbraut

ÍÞRÓTTIR  | 4. febrúar | 22:06 
Brentford komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann þægilegan heimasigur á Southampton, 3:0.

Brentford komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann þægilegan heimasigur á Southampton, 3:0.

Bryan Mbuemo lagði upp fyrsta markið fyrir Ben Mee á 41. mínútu áður en hann tvöfaldaði forystu Brentford sjálfur þremur mínútum síðar.

Það var svo Mathias Jensen sem innsiglaði sigur Brentford tíu mínútum fyrir leikslok.

Mörk­in í leikn­um ásamt helstu fær­un­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

Þættir