Greinir frá kynferðisofbeldi í hernum

ERLENT  | 27. febrúar | 12:24 
Frá því að hún var lítil stúlka dreymdi Rina Gonoi um að ganga til liðs við japanska herinn. Núna er hún í stríði við sömu stofnun vegna kynferðisofbeldis sem hún varð fyrir af hálfu annarra hermanna.

Frá því að hún var lítil stúlka dreymdi Rina Gonoi um að ganga til liðs við japanska herinn. Núna er hún í stríði við sömu stofnun vegna kynferðisofbeldis sem hún varð fyrir af hálfu annarra hermanna.

Gonoi, sem er 23 ára, ákvað að greina opinberlega frá árásunum eftir að rannsókn á þeim var látin niður falla þar sem ekki þóttu næg sönnunargögn fyrir hendi.

Þættir