Mörkin: Allt jafnt í Lundúnum

ÍÞRÓTTIR  | 18. mars | 18:48 
Brentford og Leicester skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Brentford og Leicester skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Mathias Jensen kom Brentford yfir í leiknum en Harvey Barnes jafnaði fyrir Leicester. Á lokamínútum leiksins fékk varamaðurinn Shandon Baptiste svo tvö gul spjöld með skömmu millibili í liði Brentford en fleiri urðu mörkin þó ekki.

Mörkin úr leiknum og rauða spjaldið má sjá hér að ofan.

Leikur Brentford og Leicester var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir