Mörkin: Arsenal skoraði fjögur

ÍÞRÓTTIR  | 19. mars | 20:33 
Arsenal styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum heimasigri á Crystal Palace, 4:1.

Arsenal styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum heimasigri á Crystal Palace, 4:1.

Gabriel Martinelli og Granit Xhaka skoruðu eitt mark hvor en Bukayo Saka skoraði tvívegis. Jeffrey Schlupp skoraði mark gestanna.

Mörk­in og önnur tilþrif í leiknum má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

Þættir